Við erum hugbúnaðarfyrirtæki sem leggur metnað í að skapa snjallar og áreiðanlegar lausnir sem hjálpa fyrirtækjum að vaxa og einfalda rekstur.
Með reynslu okkar og sköpunargleði höfum við aðstoðað fjölmörg fyrirtæki við að umbreyta hugmyndum í raunveruleg tæknilausnir.
Cubus smíðir hugbúnaðarlausnir t.d. vefverslanir, sölumannalausnir, verkbókhald, tímabókunarkerfi og margt fleirra.
Vefverslun
Bjóðum upp á hágæða vefverslanir sem eru sérsniðnar að þínum þörfum, með áherslu á notendavænt viðmót og örugga greiðslulausnir.
Sölumannakerfi
Með okkar lausnum geta sölumenn selt í gegnum kerfið á einfaldan og skilvirkan hátt
Verkbókhald
Segðu bless við ringulreið í verkefnastjórnun! Með okkar verkbókhaldskerfi hefurðu fullkomna yfirsýn yfir tíma, kostnað og afköst, allt á einum stað.
Tímabókunarkerfi
Gakktu úr skugga um að hver einasti viðskiptavinur finni hentugan tíma. Kerfið okkar gerir bókunarferlið leikandi létt og tryggir þér ánægða viðskiptavini. .
B2B
Bjóðum upp á sérhæfð B2B kerfi sem einfalda samskipti og viðskipti milli fyrirtækja. Lausnir okkar eru hannaðar til að hámarka skilvirkni og bæta samstarf. . .