Á námskeiðinu verður farið yfir:
Innlestur og uppsetningu gagna
- Innlestur gagna úr mismunandi grunnkerfum
- Hreinsun gagna
- Vinnu með gögn (samþættingu gagna, filteringar o.fl.)
- Innslátt gagna
- Uppsetningu á gagnamódeli fyrir skýrslugerð
Framsetningu gagna
- Birtingu gagna í töflum og á myndum
- Samvirkni milli mynda og taflna
- Síur, stigveldi, flokkanir á gögnum
- Dagsetningar
- Gerð mælikvarða og útreiknaðra dálka
Birtingu gagna
- Gerð mælaborða
- Hvernig deila á greiningum með öðrum notendum
- Hvernig birta á efni á netinu
- Hvernig birta á efni á snjalltækjum