Á námskeiðinu verður farið yfir:
Framsetningar á tölfræðigögnum
- Skoðuð mismunandi framsetningarmöguleika
- DAX útreikningar (síur, tímaútreikningar, flýtileiðir o.fl.)
- Mælaborð og skýrslur (Dashboards og Reports)
- Þumalputtareglur í uppsetningu mælaborða og skýrslna
- “Subreports” (skýrslur undir öðrum skýrslum)
Skýjalausnir
- Öryggis- og aðgangsmál
- Vinnsla með gögn á netinu sem sótt eru inn í kerfið
- Dreifing, samnýting og uppfærsla á gögnum í skýi
- Tengingar við Sharepoint og aðrar gagnalindir
Dýpri tök á byrjendanámskeiði
- Flóknari mælaborð og skýrslur
- DAX útreikningar – afhent gögn með helstu formúlum
- Verðmódel Power BI – framhald
- Dreifingar á skýrslum
- Ítarefni og ábendingar