Fyrirtækjagreiningar sem sameina gögn frá mismunandi kerfum

Hraðvirk uppsetning sem er mæld í klukkustundum en ekki í dögum

SJÁLFVIRKNI Í VÖRUHÚSI GAGNA, STÖÐUGLEIKI, VIÐSKIPTAGREIND OG MASTER DATA MANAGEMENT

 

Jet Analytics

Jet Analytics er viðskiptagreindarlausn með tilbúnu vöruhúsi gagna og teningum ásamt safni af skýrslum fyrir Microsoft Dynamics viðskiptakerfin. Í Jet Analytics pakkanum er að finna Jet Data Manager sem heldur utan um öll gögn sem dælt er inn í vöruhúsið og teningana. Jet Data Manager er í raun TimeXtender á bakvið tjöldin og því er einfalt að breyta og setja inn viðbætur ásamt því að sækja gögn úr öðrum kerfum til að auðga vöruhúsið og teningana.

Með Jet Analytics færðu:

  • Heildstæða viðskiptagreindarlausn sem er uppkomin og tilbúin til notkunnar á nokkrum klukkustundum
  • 6 tilbúna teninga sem auðvelt er að breyta (Fjárhagur, Sala, Birgðir, Innkaup, Viðskiptakröfur, Viðskiptaskuldir)
  • Vöruhús gagna með tilbúnum gagnadælingum fyrir fyrrnefnda teninga
  • Yfir 80 tilbúnar skýrslur og mælaborð
  • Samþættingu við Microsoft Dynamics viðskiptakerfi með möguleika á að tengjast flest öllum öðrum kerfum
  • Möguleika á að búa til skýrslur og mælaborð hratt og örugglega án þess að þekkja undirliggjandi gagnamódel
  • Alla þá kosti sem TimeXtender hefur að bjóða með einföldu viðmóti og sjálfvirkni við uppbyggingu og rekstur á vöruhúsi gagna

LÍTILL KOSTNAÐUR VIÐ EIGNARHALD – INNIHELDUR ÓTAMARKAÐA NOTENDUR OG AUÐVELDAR AÐLAGANIR

TILBÚNIR OLAP TENINGAR, VÖRUHÚS GAGNA OG STJÓRNBORÐ

Bóka ráðgjöf

Nafn*

Netfang*

Sími

Fyrirtæki