Á námskeiðinu verður farið yfir:
Kennsla á Excel borðann
- Uppsetningu á kerfinu og add-in í Excel
- Kennsla á öll tól kerfisins
- Mismunandi tegundir skýrslna útskýrðar og hvaða tól skal nota
Skýrslugerð
- Mismunandi tegundir skýrslna settar upp
- Gerð mælaborðs með gröfum
- Settar á sjálfvirkar uppfærslur og sendingar í gegnum tölvupóst
Jet Hub
- Skýjalausn Jet Reports sýnd
- Hvernig deila á greiningum með öðrum notendum
- Aðgangsstýringar og öryggi