ÖRNÁMSKEIÐ

HÁDEGISNÁMSKEIÐ FYRIR STJÓRNENDUR

Skráning er frí

Næsta dagsetning: Óákveðið

ÖRNÁMSKEIÐ OG KYNNING Á KERFUM JET GLOBAL

Jet Global er stórt alþjóðlegt fyrirtæki býður upp á fjölbreytt kerfi fyrir áætlanagerðir og greiningar. Kerfin eru fyrir allar stærðir fyrirtækja.

Kerfin má kynna sér betur hér.

Það sem vænta má af námskeiðinu:

Farið verður yfir öll kerfi sem Jet Global býður uppá og sýnidæmi tekin úr þeim.

Sýnt verður virkni kerfanna og tenging við gagnagrunn.

Einnig verða sýnd dæmi um skýrslur sem fylgja með við kaup eða leigu á Jet Reports.

Hádegiskaffi og meðlæti verður í boði.

 

Skráning er frí

SKRÁNING

Skráning á hádegisörnámskeið Jet Global

Nafn*

Netfang*

Sími

Fyrirtæki