Á námskeiðinu verður farið yfir:
Uppsetning áætlunar
- Tengt áætlun við fjárhagslykla í Navision
- Fjárhagstré teiknað upp
- Fjárhagsáætlun útbúin
- Aðgangsstýringar og öryggi
Útfylling áætlunar
- Innsláttur gagna í gegnum netið og í Excel
- Tengd reikningsmódel við áætlunina í gegnum Jet Reports
- Uppfært áætlunina í skýið
- Mismunandi gerðir áætlana – top down – bottom up
Útdeilt verkum
- Áætlanaliðum deilt á mismunandi aðila
- Sjálfvirkar áminningar
- Deadline á verkefni