JET BUDGETS NÁMSKEIÐ

VERÐ: Óákveðið

Næsta námskeið: Óákveðið

JET BUDGETS NÁMSKEIÐ FYRIR BYRJENDUR

Með Jet Budget hefur áætlanagerð verið auðvelduð og yfirsýn yfir allt ferlið sett fram á einni vefsíðu. Þar geta stjórnendur fylgst náið með framgangi allrar starfseminnar og deilt út verkefnum til starfsmanna. Ekki er þörf á því að vera með mörg virk Excel skjöl um stöðu og áætlanir þar sem allar áætlanir eru unnar miðlægt í gegnum kerfið. Þar með minnkar þú líkur á misræmi, töfum og mannlegum mistökum við áætlanagerðina.

Á námskeiðinu verður farið yfir:

Uppsetning áætlunar

 • Tengt áætlun við fjárhagslykla í Navision
 • Fjárhagstré teiknað upp
 • Fjárhagsáætlun útbúin
 • Aðgangsstýringar og öryggi

Útfylling áætlunar

 • Innsláttur gagna í gegnum netið og í Excel
 • Tengd reikningsmódel við áætlunina í gegnum Jet Reports
 • Uppfært áætlunina í skýið
 • Mismunandi gerðir áætlana – top down – bottom up

Útdeilt verkum

 • Áætlanaliðum deilt á mismunandi aðila
 • Sjálfvirkar áminningar
 • Deadline á verkefni

    Verð: Óákveðið

Fyrir hverja:

Námskeiðið er sniðið að öllum þeim sem starfa við eða hafa áhuga á skýrslu- og áætlanagerð og fjármálagreiningar.

Æskilegt er að þátttakendur hafi unnið með gögn og gagnaframsetningu eða hafi brennandi áhuga á því.

Praktísk atriði:

Gert er ráð fyrir að þátttakendur komi með eigin fartölvur, en undirbúið verður fjarumhverfi sem þátttakendur munu tengjast þar sem allt verður uppsett.

Hver er þinn ávinningur:

Kynning á Jet Budgets

 • Færni til útbúa áætlun frá grunni.
 • Nýting á Jet Reports til að sækja rauntölur beint úr gagnagrunni.
 • Tenging á Jet Reports og Jet Budgets til að gera einfalda áætlun.
 • Auðveldari  leið til að enduráætla yfir árið.
 • Styttu áætlanaferlið margfalt, án þess að hafa margar útgáfur af Excel skjölum og með sjálfvirkum áminningum.

SKRÁNING

Skráning á Jet Budgets námskeið fyrir byrjendur

Skráðu þig á námskeiðið með því að ýtá hnappinn hér, sem fer með þig á skráningarsíðu frá Eventbrite.