VÖRUHÚS GAGNA

Náðu tökum á rekstrargögnum

Með vöruhúsi gagna er átt við gagnagrunn sem hefur verið hannaður sérstaklega til þess að einfalt og hraðvirkt sé að ná úr honum upplýsingum.

Gögn berast þangað frá mismunandi kerfum og fara í gegnum úrvinnsluferli sem mótar og hreinsar þau á leiðinni.

Þannig verður til heildstæður grunnur þar sem búið er að samþætta gögn fyrirtækisins og auðvelt er að vinna úr þeim með skýrslu- og greiningartólum.

Rétt ráðgjöf og hönnun er mikilvæg þegar byggja á upp vöruhús gagna.

Vöruhús gagna á einfaldan
og skilvirkan hátt.

TimeXtender hefur verið leiðandi í þróun hugbúnaðar til að byggja upp vöruhús gagna og greiningarmódela með hraðari og skilvirkari hætti en þekkist

LESA MEIRA

Sérsniðnar skýrslur í Excel

Jet Reports er einföld viðbót í Excel og úr verður öflugt skýrslugerðarkerfi. Með Jet Reports færðu aðgang að Dynamics Nav gögnunum þínum beint úr Excel með einföldu viðmóti og getur útbúið sérsniðnar skýrslur eins og þú vilt hafa þær.

LESA MEIRA